Description
Fáðu kyssulegar varir með þessum mjúka og nærandi varasalva sem passar í alla vasa.
Rík blanda af aloe vera og jojoba
Nærandi og rakagefandi
Þessi öflugi varasalvi inniheldur aloe, jojoba og þrjár tegundir af vaxi til að slétta og róa sprungnar, þurrar varir. Frábært til að vernda varirnar allt árið um kring.
Róandi eiginleikar aloe vera henta vel fyrir varirnar. Aloe vera, jojoba og býflugnavax sameinast til að búa til þessa vöru sem hentar bæði að sumri og vetri. Aloe Lips róar, sléttir og gefur þurrum og sprungnum vörum einstakann raka.
Hvort sem þú ert á skíðum, í sólbaði eða nýtur útiverunnar, þá er Aloe Lips einstaklega fyrirferðalítill og einfalt að hafa hann við höndina. Ef varirnar þínar gætu talað, myndu þær biðja um Aloe Lips.
Aloe Lips hlaut einkunina EXCELLENT í húðprófum sem Dermatest gerði.
USAGE:
Berið reglulega á varirnar, sérstaklega þegar veður er vont og kalt.
Vinsamlega athugið: Það er ráðlegt að framkvæma plásturspróf áður en einhver staðbundin vara er notuð í fyrsta skipti.
INGREDIENTS:
Petrolatum,Paraffinum Liquidum, Ozokerite, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Myristyl Myristate, Glycine Soja Oil, Ethylhexyl Hydroxystearate, Euphorbia Cerifera Cera, Beeswax, Aloe Barbadensis Leaf Extract, Copernicia Cerifera Wax, Parfum, Propylparaben, Allantoin, Limonene, Benzyl Benzoate, Geraniol.
CERTIFICATIONS:
Halal, Kosher, Gluten Free, Leaping Bunny, Vegetarian
Luiza (verified owner) –
I always buy box of 12 because my family and friends always need one! The best Aloe Lips Ever! I joined Forever because of this AMAZING Aloe Lips!