Description
Mýkir húðlit og áferð.
Mýkir húðlit og áferð
Hreinsar varlega til að afhjúpa silkimjúka húð
Ensímþykkni endurnýjar húðina
Vegan
Án glúten
Húðin getur litið út sem hún sé að flagna, þreytt og dauf. Réttur djúphreinsir fjarlægir dauðar húðfrumur til að afhjúpa bjarta, slétta og ferska húð. Smoothing Exfoliator er nægilega mildur til að vinna verkið án þess að setja álag á nýju mjúku húðina undir yfirborðinu.
Í stað þess að nota hvöss sterk efni notar Smoothing Exfoliator fimm öflug náttúruleg innihaldsefni sem vinna saman að því að veita fullkomna og endurnærandi hreinsun. Jojoba perlur rúlla varlega yfir húðina til að fjarlægja óhreinindi á meðan sjálfbært bambusduft fer varlega yfir húðina til að fjarlægja dauðar húðfrumur.
Bromelain, papaín og sítrónu ilmkjarnaolía skapa fullkomna náttúrulega húðnæringu. Bromelain úr ananas hefur ensím eiginleika sem hjálpa til við að eyða keratíni dauðra húðfrumna sem gerir því kleift að fjarlægja þær auðveldara. Papain, úr papaya, hjálpar til við að endurnýja húðina og er rík uppspretta C-, A- og E-vítamína og pantótensýru. Smoothing Exfoliator inniheldur andoxunarefni eins og vínberjasafaþykkni til að hreinsa á áhrifaríkann og mjúkan hátt, ásamt sítrónu ilmkjarnaolíu sem veitir raka undir yfirborð húðarinnar.
Auðvitað inniheldur þessi einstaka formúla mikið innihald af hreinu innri blaða aloe vera geli til að slétta og næra húðina. Fáðu sem mest út úr húðumhirðinni með Smoothing Exfoliator.
Smoothing Exfoliator hlaut einkunnina EXCELLENT í húðprófum sem Dermatest framkvæmdi.
USAGE:
Berið hóflegt magn á blauta fingur. Nuddið varlega í hringlaga hreyfingum yfir andlitið og forðist augnsvæðið. Skolið vandlega. Fyrir endurnærða húð notist 2-3 sinnum í viku.
INGREDIENTS:
Aloe Barbadensis Leaf Juice, Aqua, Hydrogenated Jojoba Oil, Propanediol, Glyceryl Stearate, Bambusa Arundinacea Stem Powder, Cetyl Alcohol, Sodium Cocoyl Isethionate, Cocamidopropyl Hydroxysultaine, Stearyl Alcohol, Decyl Glucoside, Vitis Vinifera Juice Extract, Hydrated Silica, Hydroxyacetophenone, Stearyl Phosphate, Polyacrylate Crosspolymer-6, Caprylyl Glycol, Phytic Acid, Papain, Bromelain, Ethylhexylglycerin, Sodium Lactate, Caprylhydroxamic Acid, Xanthan Gum, Maltodextrin, Disodium EDTA, Sodium Chloride, Citric Acid, Glycerin, Ascorbic Acid, Citrus Limon Peel Oil, Limonene, Chlorphenesin, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate.
CERTIFICATIONS:
International Aloe Science Council, Halal, Kosher, Vegan, Gluten Free, Leaping Bunny, Dermatest
Reviews
There are no reviews yet.