Avocado Face & Body Soap

kr.1.469

Aloe og avókadó sameinast í þessari næringaríku gæða sápu sem gerir húðina mjúka og veitir raka. Aloe Avocado Face & Body Soap er nægilega mild fyrir allan líkamann og andlitið með ferskum sítrus ilm.

142g

Description

Mild hreinsun sem gerir húðina mjúka.

Dásamleg áferð

Náttúrulega unnin hreinsiefni

Hentar öllum húðgerðum

Ferskur sítrusilmur

Vegan

Án glúten

Hrein og heilbrigð húð er undirstaða náttúrulegrar fegurðar. Það er engin betri leið til að ná þeirri fegurð en með náttúrulegum hráefnum eins og hreinni avókadóolíu og aloe vera frá okkar eigin plantekrum. Avókadó sápan, Aloe Avocado Face & Body Soap, veitir raka um leið og hún hreinsar og skilur húðina eftir mjúka, slétta og geislandi.

Avókadó er næringarþéttur ávöxtur sem inniheldur mörg gagnleg vítamín og steinefni, þar á meðal A, C og E vítamín. Hátt fituinnihald avókadó skapar ríkan grunn fyrir sápuna og mýkir jafnvel þurrustu húð. Aloe Avocado Face & Body Soap inniheldur handuppskorið, hreint aloe vera sem hjálpar til við að næra og róa húðina, og veitir henni raka sem endist allan daginn.

Aloe Avocado Face & Body Soap sléttir, nærir og gefur raka án ertingar, jafnvel fyrir þá sem eru með viðkvæma húð. Sápan er nægilega mild fyrir andlitið og allan líkamann, ferski sítrusilmurinn hjálpar þér að vakna á morgnana og mýktin frá sápunni endist allan daginn.

Forever hefur í meira en 40 ár leitað að hágæða hráefnum til að veita þér vörur sem sameina vísindi og náttúru fyrir fallega geislandi húð.

Aloe Avocado Face & Body Soap hlaut einkunina EXCELLENT í húðprófum sem Dermatest gerði.

 

USAGE:

Notið sápuna á raka húð, á andlitið og/eða líkamann til að hreinsa eftir þörfum. Skolið vel og þerrið með handklæði.

 

INGREDIENTS:

Sodium Palmate, Sodium Cocoate, Aqua, Parfum, Hydrogenated Vegetable Oil, Persea Gratissima Oil, Benzyl Benzoate, Sodium Chloride, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Sodium Gluconate, Limonene, Tetrasodium Glutamate Diacetate, Geraniol, Citral, Linalool, Potassium Sorbate, Citric Acid, Sodium Benzoate, Ascorbic Acid, CI 77891, CI 47005, Cl 77499, CI 77491, CI 77492, CI 77492, CI 14700, CI 42053.

*Stabilized Aloe Vera Gel

 

CERTIFICATIONS:

Kosher, Gluten Free, Leaping Bunny, Vegan

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Avocado Face & Body Soap”

Your email address will not be published. Required fields are marked *