Description
Veitir húðinni raka með yfir 94% náttúrulegum innihaldsefnum
- Inniheldur hreina, náttúrulega formúlu
- Létt rakagefandi formúla án olíukenndrar tilfinningar
- Milt fyrir húðina og hentar öllum húðgerðum
- Aloe vera og rakagefandi jurtir næra húðina
- Hrein formúla án viðbættra ilmefna
Veittu húðinni góðan raka með Logic by Forever soothing gel moisturizer, létt rakakrem sem nærir húðina með aloe vera og öflugum jurtainnihaldsefnum. Formúlan byggir á framúrstefnulegri gel-tækni sem notar innkapslunarferli sem heldur virkum jurtaefnum saman og skilar þeim djúpt inn í húðina.
Hreint aloe vera gel – beint úr aloe vera laufinu
Aðalinnihaldsefni okkar – fyrsta efnið í formúlunni – róar húðina með því að næra og mýkja hana. Aloe plantan er handtínd af eigin ökrum Forever og unnin innan sex klukkustunda með einkaleyfisvarinni aðferð til að tryggja hámarks ferskleika og virkni.
Níasínamíð (e. Niacinamide)
Níasínamíð, form af B3-vítamíni, styður við prótein sem gegna lykilhlutverki í heilbrigðri húð og hjálpar til við að bæta áferð húðarinnar.
Baobab fræþykkni (e.Baobab Seed Extract)
Þykkni úr jurtaríkinu í stað kollagens frá dýrum, hjálpar til við að næra húðina og styðja við langvarandi rakagefandi áhrif.
Granateplaþykkni (e. Pomegranate Fruit Extract)
Ríkt af andoxunarefnum sem veita raka og styðja við heilbrigða húð.
Formúlan hentar öllum húðgerðum, þar með talið viðkvæmri og blandaðri húð, og skilur húðina eftir silkimjúka. Hún inniheldur hvorki ilmefni, parabena, þalata né súlföt – svo þú getur notað vöruna með góðri samvisku.
USAGE:
Notist kvölds og morgna til að upplifa róandi áhrif á húðina og veita mjúka og jafna áferð.
INGREDIENTS:
Aloe Barbadensis Leaf Juice, Aqua, Propanediol, Glycerin, Coco-Caprylate/Caprate, Ethylhexyl Olivate, Niacinamide, Sodium Acrylates Copolymer, Diglycerin, 1,2 Hexanediol, Cetyl Alcohol, Phenoxyethanol, Glyceryl Stearate Citrate, Hydroxyethyl Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Lecithin, Polyglyceryl-3 Stearate, Arginine, Potassium Sorbate, Squalane, Hydrogenated Lecithin, Hydrolyzed Soy Protein, Disodium EDTA, Citric Acid, Sodium Benzoate, Rice Amino Acids, Tocopherol, Glycine Soja Oil, Ficus Carica Fruit Extract, Punica Granatum Fruit Extract, Morus Alba Fruit Extract, Ginkgo Biloba Nut Extract, Proline, Hydrolyzed Adansonia Digitata Seed Extract, Ascorbic Acid.
CERTIFICATIONS:
Kosher, Halal, International Aloe Science Council, Dermatest, Vegan, Gluten Free
Reviews
There are no reviews yet.